Rapida Air dömu
19.990kr
9.995kr
Vörunúmer: 761.435 Grey/Aquamar
Léttir strigaskór sem henta vel þeim sem vilja leggja áherslu á þægindi í léttari göngum, ferðalögum og dags daglega. Gott loftflæði er í skónum, þökk sé ytra birði sem er prjónað og er auk þess 10% endurunnið. Skórnir eru með vörn á tásvæði. Innleggið er hannað með mikil þægindi í huga og með VIBRAM Megagrip sólanum færðu einstaklega gott grip.
- Efri partur: Prjónað efni
- Vörn á efri parti: Soðin PU filma
- Fóðrun: Engin fóðrun (aukin öndun)
- Ytri sóli: "Vibram cruise"
- Miðsóli: EVA
- Stífleiki: Einstaklega mjúkur
- Innlegg: "Ortholite® hybrid" endurunnið að hluta
- Þyngd: 275gr