NXIS EVO MID WP
27.990kr
Vörunúmer: 705-1027191 TBlack
Uppháir herra gönguskór frá KEEN! Nxis EVO WP eru þægilegir, rúmgóðir, léttir og með hrjúfu mynstri á sóla sem veitir gott grip. Grjótvörn á tánni veitir þér aukna vörn á ójöfnum gönguleiðum en skórnir voru hannaðir til að veita þér tilfinninguna eins og þú værir í gönguskóm en jafnframt léttleikann sem kemur frá utanvegshlaupaskóm. Henta vel á breytilegum jarðvegi. Þolmiklir skór með gott reimakerfi og frábærum stuðningi.
- Efni: Mesh efni á ytra lagi með TPU efni fyrir aukinn styrk
- Mesh efni með öndun
- Grjótvörn við tær
- PU innlegg sem hægt er að fjarlægja
- PU innleggið gefur góðan stuðning fyrir langtímanotkun
- EVA miðsóli gefur létta dempun
- KEEN ALL-Terrain ytri gúmmísóli fyrir gott grip
- Rúmgóðir við tærnar
- Fóðraðir við hæl fyrir aukin þægindi
- Gott reimakerfi
- 4mm margra átta grip-punktar á sóla
- Góður stuðningur við hæl
- KEEN Dry vatnsheld filma með öndun
- Eco bakteríudrepandi eiginleiki sem dregur úr lykt
- Lykkja að aftanverðu við hæl sem auðveldar þér að fara í skóna
- Þyngd: 418gr