Microlite 1000 Twist
8.790kr
Vörunúmer: 67155 White

Microlite 1000 Twist brúsinn er sterkbyggður en jafnframt ótrúlega nettur og léttur í sér. Brúsinn heldur 1 lítra af köldum vökva köldum í 32 klst og heitum vökva heitum í 18 klst. Það er dágóður tími, sem kemur sér svo sannarlega vel á ferðalögum.
Brúsinn er tilvalinn á heitum dögum og hvenær sem er. Veggir brúsans eru aðeins 2 mm þykkir en gefa samt mjög góða einangrun. 18/8 ryðfrítt stálið tryggir hreinleika og frábæra endingu, brúsinn er laus við BPA efni, hann á ekki að rispast og lekavörn er til staðar.
Lokið á brúsanum skrúfast á og er traust og gott.
- Þyngd: 369gr
- Rúmar: 1000ml
- Stærð: 119 x 91 x 211mm