Lhotse skeljakki
113.990kr
Vörunúmer: 005029 Blue/Cosmos
Ef þú ert að leita að skeljakka sem hentar allt árið um kring í hörðum aðstæðum, þá er Lhotse skeljakkinn frá Mountain Equipment fyrir þig. Klassískur 3 laga skeljakki sem er margverðlaunaður en jakkinn er með GORE-TEX PRO® efni sem er hannað fyrir krefjandi aðstæður, að þurfa að endast lengi og er með mikla vatns og vindvörn. Þessi jakki er tilvalinn fyrir þá sem krefjast frammistöðu allt árið um kring, hvort sem það er í fjallgöngu, klifur eða útileguna.
- 3 laga skeljakki með GORE-TEX PRO® 40D efni
- Álagssvæði styrkt með 3 laga GORE-TEX PRO® 80D efni
- HC stillanleg hetta með Cohaesive™
- Tveggja átta YKK® rennilás
- Tveggja átta YKK® mótaðir rennilásar undir handleggjum
- Þægilegt snið með fyrirfram mótuðum ermum
- Stillanlegt stroff á ermum með frönskum rennilásum og tvöföldum teygjum
- Tveir vasar að framan
- Renndur innri öryggisvasi
- Þyngd: 500gr
- Efni: 100% Polyamide, ePTFE efni