0
Hlutir Magn Verð

"Lake Victoria Small" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Lake Victoria Small thumb Lake Victoria Small
Lake Victoria Small thumb Lake Victoria Small
Lake Victoria Small thumb Lake Victoria Small
Lake Victoria Small thumb Lake Victoria Small
Lake Victoria Small thumb Lake Victoria Small

Lake Victoria Small

15.990kr

Vörunúmer: TRIS006-s-burg

 
Tripoint
Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Lake Victoria small sólgleraugun frá Tripoint - fullkomin samsetning af nútímalegri hönnun og vörn gegn skaðlegum UV-geislum. 

Upplifðu hámarksþægindi með Lake Victoria-sólgleraugunum sem eru hönnuð til að skila hámarksárangri í ýmsum íþróttum eins og fjallahjólum, götuhjólum og skíðaíþróttum. Einföld og stílhrein hönnun sem sameinar form og virkni. Umlykjandi linsan veitir framúrskarandi vörn gegn vindi og öðrum litlum aðskotahlutum. Fáanleg í tveimur stærðum og með léttum ramma. Ramminn er gerður úr 45% lífrænu efni, sem er meira en almennt þekkist hjá öðrum tegundum. 

  • Gerð úr 45% lífrænni polyamide efni fyrir léttleika, sveigjanleika og endingu
  • Ljóshleypni: 8%-18%
  • Geymslupoki fylgir með
  • Litur: Matt Burgandy
  • Linsa: Brown w Pink Multi
  • Birtustuðull: 3
  • Vottun: EN ISO 12312-1, AS/NZS 1067 & ANSI Z80.3
  • Stærð:
    • Breidd: 127mm
    • Lengd: 111mm
    • Hæð: 58mm
  • Vítt sjónsvið
  • Sveigjanleg nefklemma
  • Stamt efni á endanum á spöngunum fyrir aukið grip og þægileika
  • Endar á spöngunum má sveigja fyrir aukið grip
  • Góð loftun
  • Hægt að skipta út linsu eftir þörfum
  • 100% vörn gegn útfjólubláu geislum
  • Sterkbyggð linsa og umgjörð
  • Hydrophobic + Oleophobic linsa - hrindir frá sér vatni og óhreinindum