Lake Victoria Small
15.990kr
Vörunúmer: TRIS006-s-burg

Lake Victoria small sólgleraugun frá Tripoint - fullkomin samsetning af nútímalegri hönnun og vörn gegn skaðlegum UV-geislum.
Upplifðu hámarksþægindi með Lake Victoria-sólgleraugunum sem eru hönnuð til að skila hámarksárangri í ýmsum íþróttum eins og fjallahjólum, götuhjólum og skíðaíþróttum. Einföld og stílhrein hönnun sem sameinar form og virkni. Umlykjandi linsan veitir framúrskarandi vörn gegn vindi og öðrum litlum aðskotahlutum. Fáanleg í tveimur stærðum og með léttum ramma. Ramminn er gerður úr 45% lífrænu efni, sem er meira en almennt þekkist hjá öðrum tegundum.
- Gerð úr 45% lífrænni polyamide efni fyrir léttleika, sveigjanleika og endingu
- Ljóshleypni: 8%-18%
- Geymslupoki fylgir með
- Litur: Matt Burgandy
- Linsa: Brown w Pink Multi
- Birtustuðull: 3
- Vottun: EN ISO 12312-1, AS/NZS 1067 & ANSI Z80.3
- Stærð:
- Breidd: 127mm
- Lengd: 111mm
- Hæð: 58mm
- Vítt sjónsvið
- Sveigjanleg nefklemma
- Stamt efni á endanum á spöngunum fyrir aukið grip og þægileika
- Endar á spöngunum má sveigja fyrir aukið grip
- Góð loftun
- Hægt að skipta út linsu eftir þörfum
- 100% vörn gegn útfjólubláu geislum
- Sterkbyggð linsa og umgjörð
- Hydrophobic + Oleophobic linsa - hrindir frá sér vatni og óhreinindum