Kryos dúnúlpa
119.990kr
Vörunúmer: 004487 AtlanticA
Einstaklega góð einangrun í léttri þyngd. Vindheld, mjög vatnsheld dúnúlpa fyrir konur sem andar jafnfram vel og sem er hönnuð fyrir fjallaklifur og klifur í köldum og krefjandi aðstæðum. Við hönnun og gerð Kryos dúnúlpunnar var til leitað endurgjafar frá nokkrum af bestu fjallgöngumönnum heims ásamt umfangsmikillar rannsóknar- og þróunarstarfs. Er með hágæða einangrun og mjög veðurþolna Gore-Tex Infinium himnu. Vindheld, mjög vatnsheld dúnúlpa sem andar jafnfram vel. Dúnúlpa þar sem hlýja, vernd, lágmarksþyngd og fullkomið hreyfifrelsi eru í fyrirrúmi!
- GORE-TEX INFINIUMTM 10D ytra lag
- FIRESTORMTM uppbygging fyrir góða einangrun, vindvörn og vörn gegn náttúruöflum
- 234g (miðað við stærð L) af hreinum dún með lágmark 90/10 dúnfyllingu af 800 dún (e.fill power)
- Sniðið á úlpunni gerir það að verkum að hann heldur vel hita
- Stillanleg HC hetta sem veitir gott skjól
- Halo kragi sem gefur meiri einangrun
- Tveggja átta YKK® rennilás
- Tveir vasar að framan með rennilás
- Tveir renndir vasar á brjóstkassa
- Tveir stórir vasar inn í úlpunni
- Teygja í mitti og í ermastroffi
- Þyngd: 610gr
- Efni: 100% Polyamide innra/ytri, Down fill