Jetboil Zip Carbon eldunarsett
21.990kr
Vörunúmer: ZPCB-EU
Lítið og meðfærilegt eldunarsett frá Jetboil. Þessi ferðaprímus sýður vatnið á tveimur mínutum sem þýðir að hann er með hraðari suðutíma miðað við aðra prímusa frá Jetboil. Einangruð FluxRing 0,8L lítra ferðakanna heldur vökvanum heitum en litabreyting á hliðinni gefur til kynna þegar vatnið er tilbúið. Pakkast vel saman svo þú þarft ekki að hafa áhyggjur af plássleysi í bakpokanum.
- Pakkast vel, tekur minna pláss
- 0,8L FluxRing ferðakanna með einangrun
- Hitunartími: 2 mínútur og 30sek miðað við 0,5L af vatni
- Litabreytingar sýna þegar vatnið er komið að suðu
- Einfalt í notkun, hægt að kveikja á með einum hnappi
- Fyrir 1-2 aðila
- Þægilegt handfang á könnu
- Botninn má nota sem mælieiningu eða skál
- Góð hitadreifing
- Innbyggðar mælieiningar eru í könnunni
- Gott lok sem heldur vökvanum heitum
- Fætur fyrir gas fylgja með
- Þyngd: 340gr
- ATH – gaskútur fylgir ekki með.