Handschuh Hanskaólar (1par)
690kr
Vörunúmer: 962500
Þú þarft aldrei að lenda í því að týna hönskunum þínum aftur!
Hanskaólarnar eru teygjuband sem fer utan um úlnliðinn og er fest örugglega við hanskana þína - málið leyst!
