Glacier Stainless Pint sett
7.990kr
Vörunúmer: 63248

Falleg og litrík glös úr ryðfríu stáli. Tilvalin í útileguna, ferðalagið eða jafnvel heima fyrir. Eitt sett inniheldur 4 glös sem hægt er að stafla saman og sér litur á hverju glasi. Hvort sem þú ætlar að nota þau undir vatn eða aðra drykki, þá eru þessi glös einstaklega þolmikil og sterkbyggð.
- Settið inniheldur 4 glös í mismunandi litum
- Þolmikil glös
- 18/8 ryðfrítt stál
- Stærra ummál að ofan svo það hellist síður út fyrir
- Ummál: 89mm x 89mm x 140mm