G-Force 3/2mm dömu blautgalli
16.990kr
Vörunúmer: GF1306/B7BKBK
Glæsilegur blautgalli fyrir dömur, tilvalinn til notkunar yfir sumartímabilið! Flatir saumar og X-Flex neoprene á völdum svæðum gefa sérstaklega mikinn teygjanleika fyrir aukin þægindi. Fjögurra átta strech á völdum svæðum skilar sér í miklum sveigjanleika, aukinni endingu og miklum gæðum. Hoppaðu inn í sumarið í glænýjum G-Force blautgalla sem er tilvalinn í alhliða vatnasport, jafnt fyrir byrjendur og vana.
- Límdir saumar (e. Flatlock)
- Efni: X-Flex, extra mikill teygjanleiki á búk
- Powertex4: Fjögurra átta stretch á hnjám fyrir aukinn teygjanleika og aukna endingu
- Titanium 2: Endurvarpar líkamshita aftur inn á við
- D-Flex: Þolmikil svæði á neðri hluta
- S-lás: Auðvelt aðgengi að aftanverðu