Flexi Chute Cloud Dye
5.990kr
Vörunúmer: 0A573Z01N

Einstaklega fjölhæfur hálskragi gerður úr 100% ull sem er léttur í sér en jafnframt hlýr. Einnig er auðvelt að nota hálskragann sem húfu, eyrnaband, grímu eða til þess að verja sig fyrir sólinni. Mynstrið er innblásið úr mynstrum sem finnast í náttúrunni.
- Efni: 100% merino ull.
- Þykkt: 200g/m2
- Léttur hálskragi
- Dregur síður í sig lykt
- Hentar bæði í kulda og hita
- Tilvalið fyrir alla útiveru
- Þyngd: 87gr