Eagle Lite Pro Dry 9,5mm 60m
48.990kr
Vörunúmer: 713430602 NeoCol

Öflug alhliða dýnamísk lína sem er húðuð með efni sem eru laust við PFC og PFAS. Létt, sterkbyggð og þægileg í notkun. Framúrskarandi styrkur, öryggi og meðhöndlun. Eagle Lite Pro Dry er fullkomin fyrir öll alpa ævintýri.
- Vottuð sem single lína
- Nýtískuleg hönnun
- Pro Dry húðun – ver línuna gegn drullu og vatni sem eykur líftíma
- Thermo Shield húðun fyrir þægilegri meðhöndlun
- Dregur í sig minna en 2% af vatni (samkvæmt UIAA Water Repellent Test)
- Framúrskarandi lína á góðu verði
- 3D lap coil gerir línuna tilbúna strax til notkunar án flækju
- ATH: litur og mynstur gæti verið breytilegt
- Miðjumerking
Tæknilegar upplýsingar
- Þvermál (mm): 9,80
- Lengd (m): 40/50/60
- Kjarni (%): 64,00
- Kápa (%): 36,00
- Dýnamísk lenging (%): 34
- Statísk lenging (%): 5,9
- Fallstuðull (kN): 9,3
- Fjöldi falla: 9
- Þyngd: 60,00 gr/m
- Vottun: EN 892