Disruption 76X
79.990kr
Vörunúmer: 10K0008
Disruption 76X skíðin eru fullkomin kostur fyrir þann sem vill þróa færni sína enn meira. Líkt og litli bróðir sinn, Disruption 76, þá eru þessi skíði með Catch-Free Rocker sem gera beygjurnar áreynsluminni. Disruption 76X eru einnig aðeins sterkbyggðari og með meiri beygjuradíus sem gerir þér kleift að komast á næsta stig og njóta í brekkunum. Verð með bindingum.
Best fyrir:
- Stærðir: 156, 163, 170
- Með hreyfanlegu gripi
- Beygjuradíus: 14.4m @ 170
- Kjarni: Aspen Light
- Þyngd: 1607gr @ 170
- Hybrictech Sidewall
- Mál: 126 – 76 – 110