0
Hlutir Magn Verð

"Corvus 107 Freebird 2023" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Corvus 107 Freebird 2023 thumb Corvus 107 Freebird 2023
Corvus 107 Freebird 2023 thumb Corvus 107 Freebird 2023
Corvus 107 Freebird 2023 thumb Corvus 107 Freebird 2023

Corvus 107 Freebird 2023

129.990kr

Vörunúmer: 101656

 
Black Crow
stærð
- +

Corvus Freebird, grjóthörð skíði hugsuð fyrir mikinn hraða í púðri. Þau eru 107mm breið undir fót sem gefur þér gott flot og stöðuleika í djúpa snjónum. Þó þessi skíði séu hugsuð fyrir púður og dýpri snjó, þá vita þeir hjá Black Crow að það er ekki alltaf hægt að ganga að þeim aðstæðum vísum. Corvus upppbyggingin gerir það að verkum að frammistaða skíðana er einnig fantagóð þar sem púður breytist í harðan snjó á köflum. 

Stífleiki:

  • Athugið, sambærileg verð og erlendis
  • Breidd: 107 mm
  • Kjarni: Poplar viður
  • Prófíll: Klassískur kamber / Hækkun á framenda og örlítil hækkun að aftan
  • Beygjuradíus: 21m
  • Þyngd: 3650