Circuit LV II
Vörunúmer: 35725

Þú færð hámarks þægindi með nettari hætti í Circuit LV skónum. Circuit klifurskórnir frá Red Chili sameina einstök þægindi við þær krefjandi aðstæður sem skapast geta í nútíma klifri. Gott pláss er fyrir tærnar og þú færð góðan stuðning þegar þú stígur niður.
Hannaðir fyrir byrjendur og þá sem elska þægindi en veita samt sem áður þeim sem komnir eru lengra í sportklifri, tækifæri á góðri frammistöðu.
"RC-SUPPORT" miðsólinn veitir nægan stuðning og aukin bólstrun á ökkla veitir þessi extra þægindi. Hið nýja og nýstárlega mesh efni sem myndar miðjusvæði skósins, er gert úr TPU efni og er einstaklega mjúkt og andar vel samtýmis þess að vera mjög öflugt.
Lögun Circuit skósins svarar til þeirrar stærðar sem þú notar dags daglega.