Beast Lite
45.990kr
Vörunúmer: 719680001180 Oasis/I

Léttir 12 punkta klifurbroddar frá Edelrid, sérstaklega ætlaðir fyrir almenna fjallamennsku og blandað ís- og klettaklifur og vægar leiðir við fossa. Frábærir broddar til að eiga fyrir ísklifur. Auðvelt er að smeygja sér í broddana og að stilla eftir þörfum.
- Passar á skó stærðir: 34-48
- Antibott snjóplötur fylgja
- Tveir frambroddar úr hertu stáli
- Hægt að breyta út automatic yfir í soft festingu (festing fyrir skó án haks á hæl)
- Varahlutir seldir sér
- Sterkbyggt og öflugt hert ál í 3D hönnun
- Kemur með tveimur auka frambroddum til að skiptanna.
- Þyngd: 480gr