BC LINK MINI EU
15.490kr
Vörunúmer: 23H2200.1.1.
BC Link Mini er frábær, fyrirferðarlítil talstöð sem er flott viðbót við búnaðinn fyrir fjallaskíðaferðina, snjóbrettaferðina eða í aðra útivist. BC Link Mini talstöðin er sérstaklega hönnuð með áherslu á lengri endingu, auðveldari notkun og einfaldleika. Smelltu talstöðinni á axlarólina og náðu sambandi við förunauta þína í rauntíma. Passar á bakpoka, vesti og snjóflóðabúnað frá BCA. Sérstakt beisli fylgir með.
- 8 PMR446 stöðvar + 38 sub-stöðvar til að lágmarka truflun
- Vatnshélt, IPX5 standard
- Passar við öll PMR446 útvörp
- Hægt að nota án þess að taka úr bakpokanum
- Stærð: 15.9 cm x 6.5 cm x 3.2 cm
- Hámarks drægni: 51km í sjónlínu
- Hámarks drægni í notkun: 9.5 km í sjónlínu
- Líftími hleðslu: 18 klukkutímar
- Hleðsla: 1800mAh endurhlaðanlegt batterí með USB-C
- Þyngd: 170gr