0
Hlutir Magn Verð

"Bandit Adze" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Bandit Adze thumb Bandit Adze

Bandit Adze

29.990kr

Vörunúmer: RK004YX00A

 
SingingRock
- +

Klifuröxi sem hentar einkar vel í krefjandi fjallamennsku, alpanisma og tæknilegt klifur.

Hert stál er í hamrinum, sem auðveldlega er hægt að skipta út
Sérsmíðaður haus með réttri ballans þyngd til að fullkomna sveifluna í harðann ísinn
Hausinn er með gati til að setja karabínu í gegnum hann

  • Hert stál er í blaðinu á öxinni
  • Skaftið á öxinni er bogið, sem auðveldar klifur í miklum bratta
  • Nibbarnir efst og neðst á handfanginu er auðvelt að fjarlægja til að fá léttari axir fyrir klassíska fjallamennsku
  • Handfangið er sérhannað úr tvískiptu plasti til að hindra hitatap
  • Rauf er í handfanginu til að vatn leki síður á vettlingana þína
  • Auka grip er á skaftinu
  • Gat er á álinu neðst á exinni til að setja karabínu eða spotta í hana
  • Hægt að kaupa hamar og skaröxi sér og pick-spacer ef ekkert er notað
  • Þyngd: 660 gr. (með öllum búnaði á)
  • Lengd: 50 cm.