Aero YARRA SUP 10.6
Vörunúmer: 486425008

Frábært SUP-bretti fyrir ævintýrin á vatni eða sjó! Jobe Aero Yarra 10.6 SUP-brettið er hannað fyrir þá sem leita að fjölhæfu og áreiðanlegu SUP-bretti og með nýjustu tækni og hönnun býður þetta bretti upp á framúrskarandi stöðugleika og einstaka skemmtun. Ákveðin hitatækni (e. Heat bonded technology) bindur saman PVC-efni sem eykur gæðin í samsetningu brettisins. Tæknin gerir það að verkum að þyngd brettisins lækkar um 25% en eykur staman um 30%. Þegar brettið er uppblásið er það létt en hart þökk sé hitatækninni og nýju X-saumunum. Brettið er með 5 mm þykkri EVA-froðu sem gefur þægilegt grip og dregur úr þreytu í lengri ferðum. Hægt er að geyma aukahluti framan á brettinu undir teygjunum og þægilegt handfang á hliðum auðveldar flutning og geymslu. Hvort sem þú ert byrjandi eða reynslumikill SUP-notandi þá býður Jobe Aero Yarra 10.6 upp á jafnvægi á milli stöðugleika, hraða og meðfærni. Með því að vera létt og auðvelt í flutningi er það fullkomið fyrir vatnsævintýri á stöðuvötnum, ám eða við strendur.
Helstu eiginleikar:
- Mál: 320 x 81,3 x 15 cm
- Þyngd bretts: 9,3 kg
- Heildarþyngd pakkans: 14,3 kg
- Rúmmál: 310 lítrar
- Hámarksþyngd notanda: 140 kg
- Nose rocker: 9"
- Tail rocker: 0"
- Ár: 20% kolefni og 80% glerplast
- 8" EZ Lock
- 5 ára ábyrgð
- Innihald pakkans:
- Jobe Aero Yarra 10.6 SUP bretti
- Stillanlegt 3-stykkja trefjaglers ár
- Geymslupoki
- Pumpa
- Öryggisól