0
Hlutir Magn Verð

"Aero YARRA SUP 10.6" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Aero YARRA SUP 10.6 thumb Aero YARRA SUP 10.6
Aero YARRA SUP 10.6 thumb Aero YARRA SUP 10.6
Aero YARRA SUP 10.6 thumb Aero YARRA SUP 10.6
Aero YARRA SUP 10.6 thumb Aero YARRA SUP 10.6
Aero YARRA SUP 10.6 thumb Aero YARRA SUP 10.6
Aero YARRA SUP 10.6 thumb Aero YARRA SUP 10.6

Aero YARRA SUP 10.6

139.900kr

Vörunúmer: 486425008

 
Jobe
Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

Frábært SUP-bretti fyrir ævintýrin á vatni eða sjó! Jobe Aero Yarra 10.6 SUP-brettið er hannað fyrir þá sem leita að fjölhæfu og áreiðanlegu SUP-bretti og með nýjustu tækni og hönnun býður þetta bretti upp á framúrskarandi stöðugleika og einstaka skemmtun. Ákveðin hitatækni (e. Heat bonded technology) bindur saman PVC-efni sem eykur gæðin í samsetningu brettisins. Tæknin gerir það að verkum að þyngd brettisins lækkar um 25% en eykur staman um 30%. Þegar brettið er uppblásið er það létt en hart þökk sé hitatækninni og nýju X-saumunum. Brettið er með 5 mm þykkri EVA-froðu sem gefur þægilegt grip og dregur úr þreytu í lengri ferðum. Hægt er að geyma aukahluti framan á brettinu undir teygjunum og þægilegt handfang á hliðum auðveldar flutning og geymslu. Hvort sem þú ert byrjandi eða reynslumikill SUP-notandi þá býður Jobe Aero Yarra 10.6 upp á jafnvægi á milli stöðugleika, hraða og meðfærni. Með því að vera létt og auðvelt í flutningi er það fullkomið fyrir vatnsævintýri á stöðuvötnum, ám eða við strendur. 

Helstu eiginleikar:

  • Mál: 320 x 81,3 x 15 cm
  • Þyngd bretts: 9,3 kg
  • Heildarþyngd pakkans: 14,3 kg
  • Rúmmál: 310 lítrar
  • Hámarksþyngd notanda: 140 kg
  • Nose rocker: 9"
  • Tail rocker: 0"
  • Ár: 20% kolefni og 80% glerplast
  • 8" EZ Lock
  • 5 ára ábyrgð
  • Innihald pakkans:
    • Jobe Aero Yarra 10.6 SUP bretti
    • Stillanlegt 3-stykkja trefjaglers ár
    • Geymslupoki
    • Pumpa
    • Öryggisól