260 Zone HalfZip
25.990kr
12.995kr
Vörunúmer: BA56HF02K Alg/Ash

260 Zone síðerma peysan með hálfrenndu hálsmáli frá Icebreaker er milliþykk og er frábær í alla útivist allan ársins hring. Ákveðin svæði eru með þynnra efni og loftgötum til að gefa meiri öndun. Peysan er úr 100% Merino ull og heldur þér heitum í kulda en einangrar þig jafnframt frá hita þegar hlýnar í veðri svo þú getur notað hann allt árið. Bolurinn er einstaklega mjúkur og er hentugur sem innra lag.
- Efni: 100% Merino ull
- Þykkt: 260 g/m2
- Aðsniðinn
- Hálfrennt hálsmál
- Loftgöt undir handveginum og á efra baki fyrir betri öndun
- Heppilegur sem innsta lag
- Náttúrulegt efni svo að lykt festist síður í því
- Flatir saumar til að koma í veg fyrir núning
- Engir saumar ofan á öxlum