200 Leggings POW
17.990kr
8.995kr
Vörunúmer: 0A573203P PSnow

Úr hinni glænýju POW Snow línu Icebreaker sem er samstarfsverkefni með Protect Our Winters. Buxurnar eru með alhliða prentun sem er innblásin af fegurð og viðkvæmni jökla heimsins í ljósi loftslagsbreytinga. 200 Oasis leggings buxurnar eru gerðar úr 100% merino jersey ullarefni og eru með breiðari teygju í mittinu sem gera þær tilvaldar sem innsta lag í útivistinni allan ársins hring. Náttúruleg vörn gegn bakteríum og lykt þýðir að þú þarft ekki að þvo buxurnar eftir hverja notkun.
- Aðsniðnar
- Breið teygja í mitti
- 100% nýsjálensk merino-ull (rekjanleg til býlis)
- Milliþykkt (lightweight)
- Náttúrulegt efni svo að lykt festist síður í því
- Valda ekki kláða
- Flatir saumar, koma í veg fyrir núning
- Verja fyrir útfjólubláum geislum (UPF > 50)
- Byggja ekki upp stöðurafmagn
- Þykkt 200 g/m2
- Koma í stærðum M-L