Triton úlpa
69.990kr
Vörunúmer: 005871 01004 Blk
Hlý og vatnsheld herra úlpa gerð með 2 laga DRILITE® skel tryggir góða vind- og vatnsheldni og jafnframt góða öndun. Úlpan er einnig gerð úr 100% endurunnum dún og DWR efni sem er laust við FC. Þægilegt hefðbundið snið tryggir góðan hreyfanleika allan liðlangan daginn og úlpan er með stillanlegri hettu sem passar yfir hjálm.
- 2 laga DRILITE® 50D efni
- DWR efni sem er laust við FC
- Stillanleg hetta sem veitir gott skjól
- Tveggja átta YKK® rennilás með mótuðum Aquaguard®
- Tveir renndir vasar með YKK rennilásum
- Renndur vasi á brjóstkassa
- Falinn renndur innri vasi
- Hefðbundið snið fyrir útivist
- Stillanlegt stroff á ermum með frönskum rennilásum og tvöföldum teygjum
- Vatnsheldir rennilásar
- Andar jafnframt mjög vel
- Þyngd: 850gr