Telemark 2 LW
Vörunúmer: 151008 RAlu
Traust, vandað og fislétt þriggja árstíðar göngutjald frá Nordisk - fyrir tvo! Telemark 2 LW göngutjaldið er með góða loftun, stillanlegum stögum, YKK rennilásum, netaglugga og innganginum er hægt að breyta í skyggni . Tjaldið pakkast mjög vel saman og er auðvelt í uppsetningu en innra tjaldið er áfast við tjaldhimininn. Tjaldið er með rúmgóðu fortjaldi fyrir geymslu á búnaði ásam því að hægt er að stilla breidd ytri byrði tjaldsins. Tjaldsúlurnar koma frá DAC og eru í mismunandi litum til að auðvelda uppsetningu og þær eru gerðar úr súper léttu og sterku áli. Tjaldið er gert úr sterku 100% Ripstop nælon efni og laust við PFC efni. Tjaldið er sérstaklega prófað í sterkum vind, 18m/s, til að þola álag í íslenskri vindáttu.
Tjaldhiminn: 100% nælon 10D Ripstop 3 laga efni, sílíkon húðað, 2000 mm/cm2 vatnsvörn, 30g/m2
Innra tjald: 100% RipStop 15D nælon efni, húðað Tjaldbotn: 100% 20D nælon efni, PU húðað, 8000mm/cm2 vatnsvörn, 53g/m2- Svefnálmann er föst við tjaldhimininn
- Tjaldstangir úr áli, mismunandir litur eftir staðsetningu
- Tjaldhælar úr áli
- Vatnsheldur flipi yfir rennilás
- Stillanleg breidd á ytri byrðinni
- Mjög rúmgott
- Vindprófað: 18m/s
- Stór inngangur fyrir auðvelt aðgengi
- Rúmgott fortjald
- Frábær loftun
- DAC súlur
- YKK rennilásar
- Flugnanet við inngang að svefnálmu
- Netavasar að innan fyrir smáhluti
- Geymslupoki með stillanlegum böndum
- Einfalt og fljótlegt að setja tjaldið upp
- Þyngd: 790gr (án auka poka og fleira)
- Pökkuð þyngd: 990gr
- Pökkuð stærð (Lxd): 41cmx12cm
- Lengd (l x w x h): 235cm x 175cm x 106cm
- Svefnálma (l x w x h): 220cm x 135cm x 91cm