Spinel
15.990kr
Vörunúmer: C5074TS0
Klifurbelti með 4 sylgjum, alveg stillanlegt. Hentar því einkar vel fyrir fjallaskíðaiðkendur og í ísklifrið, sem og fyrir alla þá sem að vilja geta stillt beltið fullkomlega á sig.
- 4 Rock&Lock snjallsylgjur úr ryðfríu stáli (aukið tæringarþol), þarf ekki að bakþræða
- Rock&Lock snjallsylgjurnar gera þér kleift að fara í beltið án þess að fara úr skíðum eða broddum
- 2 sylgjur á mjaðmabelti, leikur einn að stilla beltið þannig að aðallykkjan sé í miðju
- Hannað með þægindi og léttleika að leiðarljósi
- PES núningsþolið öndunarefni í mittisól og fótalykkjum fóðrað með EVA froðu
- Föst tenging milli fótalykkja veitir aukið öryggi við ranga notkun
- Hægt að festa 2 PORTER auka búnaðarlykkjur á beltið
- Dráttarlykkja aftan á belti með 30 kg burðargetu
- 4 vafðar búnaðarlykkjur - nóg pláss fyrir búnað
- Rauð 12 mm aðallykkja - minnkar líkur á að vitlaust sé bundið í beltið, styrkur 15 kN
- BMI aðlögunarkerfi tryggir að beltið passi fullkomlega á þig þrátt fyrir mismunandi klæðnað (sumar/vetur) og ef þú rokkar aðeins upp eða niður í þyngd
- Litur: Blár/svartur
- Þyngd: 430 gr í stærð M/L (± 15 gr)
- Stærðir: S, M/L, XL