RibiselM Hybrid jakki dömu
33.990kr
10.197kr
Vörunúmer: 34129-1-0560 Moss
Vindheldur, léttur göngu- og fjölíþróttajakki sem, þökk sé fyrirtaks hönnun leyfir framúrskarandi hreyfigetu og góðri hitadreifingu.
- Vindheldur
- Endingargott vatnsfráhrindandi áferð (DWR eco)
- Góð einangrun
- Teygjanlegt í báðar áttir
- Hár kragi með vantsfráhrindandi faldi í efrihluta úlpunnar.
- Ofurfínt næloninnlegg á kraga,
- Primaloft® bólstrun framan og aftan
- Tveir vasar að framan með földum rennilásum
- Ermar úr tvöföldu teygjuefni
- Stillanlegt mittisband