Quantum III Zip dömu
31.990kr
Vörunúmer: 0A56FO001 Blk
Klassísk peysa sem er bæði þykk og hlý. Peysan er heilrennd, teygjanleg og er hönnuð fyrir svala fjallaloftið. Einstaklega mjúk og þægileg peysa sem er gerð úr 100% Merino ull. Stílhreint útlit, létt og því tilvalin til daglegra nota. Undir jakka, sem ysta lag eða í útileguna, dásamlegri flík er varla hægt að finna.
- Þröngt snið (e. slim fit)
- Tveggja átta rennilás
- Renndur vasi á brjóstkassa
- Þumalfingursgat er á ermum.
- Flatir saumar til að minnka núning
- Heilrennd með tveimur renndum vösum á búk
- Vasar fóðraðir að innan með Merino ull
- Örlítið síðari að aftan fyrir auka þægindi
- Hökuvörn á rennilás