GSI Pinnacle Backpacker
21.990kr
Vörunúmer: 50180

Vandað ferðasett fyrir tvö í útileguna eða bakpokaferðalagið. Meðfærilegt og auðvelt að pakka saman í einn pott svo plássleysi heyrir sögunni til. Settið er létt í burði, rispufrítt og húðað með framúrskarandi Teflon® Radiance vörn svo matvæli festist síður við botninn á pottinum við eldun. Einstaklega góð hitaleiðni þökk sé þriggja laga húðun sem nær hitastiginu upp 25% hraðar. Settið inniheldur teflon húðaða pönnu, 2L pott, lok með síu, 2 könnur með hlíf, 2 stk af skálum, 2 stk af "Sip-it" lokum og samanbrjótanlegt pottagrip. Þú ert enga stund að henda í flotta máltið með þessu setti.
- Auðvelt að þrífa inn á milli
- PFOA laust Teflon® Radiance vörn skilar ótrúlegum endingargóðum árangri
- 2 manna sett
- 25% hraðar að ná hita heldur en önnur sett
- Rispufrítt og má nota með ál hnífapörum
- Pottur og panna með gott grip á botni
- Sía á pottaloki
- Könnur, diskar, skálar og "Sip-it" lok laus við BPA efni
- Inniheldur
- 8" húðuð steikarpanna
- 2 bollar
- 2 skálar
- 2L pottur
- 2 stk af "Sip-it" lokum (svo það sullist síður útfyrir)
- Samanbrjótanlegt pottagrip
- Pottalok með síu
- Þyngd: 817gr
- Stærð: 208mm x 208mm x 137mm