Pack Pocket WP
11.590kr
Vörunúmer: 10004988 PREd
Lítil og handhæg taska fyrir auka geymslu en töskuna er auðvelt að festa við axlarólina eða mjaðmabeltið. Taskan er með IPX6 vatnsheldni sem þýðir að hún er tilvalin aukageymsla fyrir síma eða viðkvæm raftæki. Rennilásinn er límdur sem býður upp á meiri vatnsheldni og taskan er gerð úr bluesign® endurunnu vottuðu efni.
- Stærð (lxbxh): 11x19x4
- Einfalt að smella á axlarólina eða mjaðmabeltið
- Rúmmál: 1L