NRS Chinook Fishing PFD
28.990kr
Vörunúmer: 40009.04
Eitt mest selda björgunarvestið frá NRS sem er tilvalið fyrir kajakveiðimenn. NRS Chinook Fishing PFD er með gott skipulag, einfalt að fara í og hlaðið þægindum. Einstök PlushFit ™ hönnun gerir vestið þægilegt þar sem það er góð fóðrun í vestinu. Vestið er með háu baki og góðri loftun á neðra baki sem veitir betri þægindi þegar setið er í kajaknum. Auðvelt er að komast í vestið sem er með rennilás að framanverðu og einnig tvo rennda vasa.
- Tegund III af björgunarvesti, Flotkraftur 50N
- PlushFit ™ fóðrun og hönnun með háu baki með góðri loftun.
- Tveir stórir renndir vasar að framan með góðu skipulagi
- Tveir smærri vasar með krók og lykkju
- Auka vasi að framan til að geyma tangir, önnur veiðarfæri og/eða aðra fylgihluti.
- Rennilás að framan fyrir auðvelt aðgengi
- Stangahaldari
- Endurskin
- Festing fyrir neyðarflautu, ljós eða hníf
- Stillanlegar axlarólar
- Vottun: US Coast Guard Certification í gegnum Underwriters Laboratories (UL).