NeshaM hybrid softshell dömujakki
30.990kr
15.495kr
Vörunúmer: 34133-1-8618 Midmult

Vandaður hybrid softshell jakki fyrir gönguskíði og hjólreiðar. Jakkinn er gerður að hluta til úr endurunnu efni en softshell efnið býður upp á góða vindvörn, þökk sé Stormshell efninu að framan og á öxlum. Thermal Stretch Eco 4-átta teygjanlegt efni er á baki, ermum og á hettu, sem gefur notendum góðan hreyfanleika. Stillanlegt mittisband og aðsniðin hetta veita einnig góða vörn gegn vindi og kulda. Jakkinn er vatnsfráhrindandi og er með vasa við brjóstkassann fyrir snjallsíma eða aukahluti.
- Aðsniðið stroff við ermar
- Vatnsfráhrindandi
- Góð vindvörn
- 3 laga softshell efni
- Góð loftun
- 4 átta teygjanleg efni á völdum svæðum fyrir aukinn hreyfanleika
- Stillanlegt band í mitti
- Vasi með rennilás á brjóstkassa
- Unnið úr hágæða efni
- Síðari að aftan
- Efni: Stormshell warm/ Thermal stretch eco