0
Hlutir Magn Verð

"Meteora 5" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Meteora 5 thumb Meteora 5
Meteora 5 thumb Meteora 5
Meteora 5 thumb Meteora 5

Meteora 5

89.990kr

Vörunúmer: 63062200 91154 Borde

 
Ferrino
- +

Þægilegt fjölskyldutjald fyrir fimm sem er einnig mjög rúmgott svo það fer vel um alla fjölskylduna. Traust, auðvelt í uppsetningu og með tveimur inngöngum. Svefnálman er 300 cm á breidd og 210 cm á lengd en full breidd á tjaldinu er 320 cm. Innangengt að framan og á hliðinni með vatnsheldu gólfi og gegnsæju neti fyrir glugga. Bogalaga lögun tjaldsins gefur meiri lofthæð en tjöld sem eru þríhyrningslaga en full lofthæð er 195 cm. Auðvelt í uppsetningu en innra tjaldið er hengt á súlurnar og tjaldsúlurnar eru sjáanlegar að utan (sjá myndband að neðan). Ytri byrði tjaldsins er gert úr sterku 70D pólýester efni sem er 2000 mm/cm2. Innra tjaldið er gert úr vatnsfráhrindandi efni sem andar jafnframt vel. Svefnálmunni er skipt í tvö rými með millivegg og með margra punkta línukerfi er hægt að tryggja tjaldið sérstaklega í miklum vindi. 

Efni:
Tjaldhiminn: 70D Honey pólýester efni sem er húðað með 75g/m2 hitaeinangrun og 2000 mm/cm2 vatnsvörn
Innra tjald: Vatnsfráhrindandi pólýester efni sem andar vel, allt að 2.500mm/cm2 vatnsvörn
Tjaldbotn: >10.000 mm/cm2 vatnshelt polyethylene
Súlur: 3 jafnstórar stangir sem eru úr trefjaplasti, bæði ytri og innri stangir

 • 2000 mm/cm2 vatnsvörn á tjaldhimninum
 • Límdir saumar á himni og botni
 • Flugnanet í inngangi
 • Margra punkta stög sem trygging
 • Lofttúða
 • Tveir inngangar
 • Vasar í innra tjaldi til að geyma smádót
 • Viðgerðarsett fylgir með
 • Styrking á álagssvæðum
 • Milliveggur í svefnálmu sem hægt er að fjarlægja
 • Krókur fyrir ljós í innra tjaldinu
 • Súlur úr fíber efni
 • Stálhælar
 • Heildarlengd: 420 cm
 • Heildarbreidd: 320 cm 
 • Hæð: 195 cm
 • Pökkuð stærð: 65x25x30 cm
 • Þyngd: 12.8kg


Tengdar vörur

46.990kr
Olympus 300
69.990kr
Ultra 3R Duo
21.990kr
Chair One ferðastóll Blk
21.990kr
GSI Pinnacle DUALIST HS