Lightline úlpa dömu
64.990kr
Vörunúmer: 005825 01590 DTeel
Klassík og vönduð létt dúnúlpa með 700 fyllingu, vindvarin og vatnsfráhrindandi ásamt því að vera ein af vinsælustu úlpunum frá Mountain Equipment. Dúnninn í Lightline úlpunni er safnað og unninn eftir DOWN Codex vottuninni sem þýðir að honum er safnað á umhverfisvænan og öruggan hátt. Lightline úlpan er vindheld og vatnsfráhrindandi dúnúlpa fyrir konur sem andar jafnfram vel. Fullkominn ferðafélagi með þér í öllum þínum ferðum við kaldar aðstæður. Stillanlegar ermar og faldur tryggja betri einangrun og stillanleg hetta veitir meiri þægindi.
- 296gr af anda dún með 90/10 700 fyllingu sem veitir góða einangrun
- DOWN CODEX©
- Ytri skel: DRILITE® skel tryggir góða vind- og vatnsheldni og jafnframt góða öndun.
- 296g (miðað við stærð L) af hreinum dún með lágmark 90/10 dúnfyllingu af 700 dún (e.fill power)
- Sniðið á úlpunni gerir það að verkum að hann heldur vel hita
- Stillanleg hetta sem veitir gott skjól
- Tveggja átta YKK® rennilás
- Tveir vasar að framan með rennilás
- Stór renndur vasi að innanverðu
- Teygja í mitti og í ermastroffi
- Stillanlegt stroff í ermum
- Þyngd: 640gr
- Efni: DRILITE® LOFT með PU húðun og 40 Denier
- Ofið 20 Denier fóðring