Clifden Matte
33.590kr
Vörunúmer: 94402356 Red/Gold
Kannaðu nýjar slóðir með Clifden Coalesce sólgleraugunum frá Oakley. Hönnuð með hágæða Prizm™ tækninni í linsunni, innbyggðri gleraugnaól og hliðarskyggni sem hægt er að fjarlægja, Oakley Clifden sólgleraugun frábær fyrir ævintýrin þín. Frábært sjónsvið, skýrt skyggni, 100% UV vörn og léttur rammi svo þú getur notið útsýnisins betur. Ramminn er mjög sterkbyggður og gleraugun eru með stamt efni á nefklemmu sem og á endnanum á spönginni sem veitir meira grip þegar það hitnar. Linsan er CAT 3-4 í Clifden en það þýðir aukin vörn gegn sólargeislum þegar sólin er sem hæst, sem hentar vel í endurkastinu af snjónum í jöklaferðinni.
- Birtustuðull (CAT): 3
- Ein stærð passar flestum
- Linsa: Bronze
- Ljóshleypir (VLT): 17%
- Höggvarin og prófuð við mismunandi aðstæður
- Sterbyggður og léttur rammi
- Hliðarskyggni sem hægt er að fjarlægja
- Innbyggð gleraugnaól
- 100% vörn gegn útfjólubláum geislum
- Gleraugun sitja þétt að
- Box og gleraugna klútur fylgir með
- Stamt efni á endanum á spöngunum fyrir aukið grip og þægileika