Chipper diskur með handfangi
59.900kr
Vörunúmer: 25252002
Taktu skemmtunina á næsta stig!
Togdiskur með handföngum frá Jobe. Hægt að vera liggjandi, sitjandi eða jafnvel standandi. Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna! Þú smellir togreipinu í fyrirfram mótað handfang og flýgur af stað. Mundu bara að halda þér fast.
- Diskurinn kemur með bretti og togreipi
- Mótað plast
- EVA munstur til að auka fótfestu
- Tvenn handföng
- Stærð: 100cm