Capitol Peak Mitt
13.990kr
Vörunúmer: 22CAPM Blk/Tan

Capitol Peak lúffurnar eru tilvaldir fyrir krefjandi aðstæður en þeir eru vel einangraðir, vatnsheldir en anda jafnframt vel. Lúffurnar eru einangraðir með Primaloft Gold Eco fyrir ótrúlega hlýju og þeir innihalda Extremities X DRY tækni sem gerir þá 100% vatnshelda. Flottir fyrir vetrargöngu, skíði eða jafnvel dagsdaglega.
- Vatnsheldir
- Anda mjög vel
- Þægileg flís fóðring fyrir aukinn þægindi
- PU lófi fyrir grip
- Flottar lúffur fyrir veturinn