WP Sticky Powerliner
6.990kr
Vörunúmer: 22SSWPG1

Vandaðir hanskar með góðu gripi, vatnsheldir og anda jafnframt vel. Hanskarnir virka á snjallsíma, efnið á þumalfingri og vísifingri henta á snertiskjái svo þú þurfir ekki að taka hanskana af þér í kuldanum. Fáanlegir í mörgum stærðum og svartir á litinn. Henta vel allt árið um kring, hvort sem er innanundir aðra sem auka einangrun eða stakir.
- Gott stroff um úlnlið
- Vatnsheldir og með góða öndun
- Gefa eftir og þægilegir
- Teygjanlegt efni
- Gott snið
- Virkar á snertiskjá og snjallsíma
- Stærðir: S, M, L og XL.