Rapida Air
19.990kr
Vörunúmer: 760.1108 Blk/Orange
Léttir strigaskór sem henta vel notendum sem vilja leggja áherslu á þægindi í léttari göngum, ferðalögum og dags daglega. Gott loftflæði í skónnum vegna prjónað efni sem er lika 10% endurunnið og eru með vörn á tánni. Innleggið er hannað með þægindi í huga og með VIBRAM Megagrip sóla færðu einstaklega gott grip.
- Efri partur: Prjónað efni
- Vörn á efri parti: bwelded pu filma
- Fóðrun: enginn fóðrun
- Ytri sóli: Vibram cruise
- Miðsóli: EVA
- Stífleiki: textile (x soft)
- Innlegg: Ortholite hybrid partially recycled
- Þyngd: 275gr