0
Hlutir Magn Verð

"260 Tech LS Crewe dömu" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
260 Tech LS Crewe dömu thumb 260 Tech LS Crewe dömu
260 Tech LS Crewe dömu thumb 260 Tech LS Crewe dömu
260 Tech LS Crewe dömu thumb 260 Tech LS Crewe dömu
260 Tech LS Crewe dömu thumb 260 Tech LS Crewe dömu
260 Tech LS Crewe dömu thumb 260 Tech LS Crewe dömu
260 Tech LS Crewe dömu thumb 260 Tech LS Crewe dömu
260 Tech LS Crewe dömu thumb 260 Tech LS Crewe dömu
260 Tech LS Crewe dömu thumb 260 Tech LS Crewe dömu

260 Tech LS Crewe dömu

17.990kr

Vörunúmer: 104387729 VibEarth

 
Icebreaker
stærð
- +

Dömu síðerma bolur sem er tilvalinn í vetrarsportið. Hann er búinn til úr 260 g/m2 Merino ull sem heldur líkamanum heitum en andar jafnframt vel. Bolurinn er einstaklega mjúkur og er hentugur sem innra lag.  Flatir saumar koma í veg fyrir núning og hann er síðari að aftan sem gerir bolinn ennþá hentugri í göngur og aðra útivist.  Náttúruleg vörn gegn bakteríum og lykt þýðir að þú þarft ekki að þvo bolinn eftir hverja notkun og hann hentar því einnig dagsdaglega.

 • Þykkt: 260 g/m2  
 • 100% Merino wool
 • Beint snið
 • Hentar vel sem innra lag
 • Hentar vel í snjó, göngur og aðra útivist.
 • Hlýr, mjúkur og lyktar ekki
 • Lengri ermar
 • Flatir saumar sem koma í veg fyrir núning.
 • Síðari að aftan
 • Má setja í þvottavél
 • Má ekki setja í þurrkara