Typhoon Ezeedon kvenna
92.990kr
Vörunúmer: 100175-00 Blk/Blue
Vandaður þurrgalli í kvennasniði frá Typhoon með mjög gott aðgengi inn í gallann. Gallinn er auðveldur í notkun og hér er sannarlega lögð áhersla og góðan hreyfanleika og mikil þægindi. Typhoon Ezeedon er einn af léttustu þurrgöllunum sem þú finnur og auðvelt er að klæða sig í hann. Vandaður þurrgalli sem hentar vel hvort sem er fyrir kajakinn, jet ski eða nánast hvað sem er í vatnasportinu.
- Vatnsheldur og andar vel
- Aðgengi að framanverðu með YKK aquaseal rennilás
- Rennd hlíf er yfir rennilás
- Stillanlegt mitti
- Glideskin neoprene efni í hálsi og úlnliðum
- Innri axlabönd
- PU styrking á hnjám og setsvæði
- Hannaður fyrir hreyfingu
- CE vottaður
- Gegnsær, renndur vasi á framanverðu læri fyrir gögn