Torres Peak GLove
13.990kr
Vörunúmer: 22TPG
Hanskar sem eru sérhannaðir fyrir kalda veðrið og henta því vel í hvaða útivist sem er. Hanskarnir eru vatnsheldir og anda jafnframt vel. Fáanlegir í mörgum stærðum og eru gráir og svartir á litinn.
- Vatnsheldir
- Hægt að þrengja eftir þörfum um úlnlið
- Léttir og anda vel
- Efni: Ytra lag: 100% Polyester, Lófi: 100% PU, Fóður: 100% Polyester.
- Stærðir: S, M, L og XL