Static 9 40m
12.990kr
Vörunúmer: L0220BB04 Black
Statísk 9 mm lína.
- A-týpa - fyrir alla almenna notkun
- Aðal notkunarsvið: Hellaskoðanir, sem auka reipi og í að draga/láta hluti síga niður.
- Hitaprentuð merking á enda
- Ultrasonic endi - kápa og kjarni sameinuð seinustu 15mm á hverjum enda
Þyngd: 54 gr/m
Styrkur: 24,4 kN
Lengd: 100 m (hægt að sérpanta aðrar lengdir)
Þvermál: 9 mm
Fjöldi falla: 15
Statísk lenging: 3,3%
Litur: Svört