Sealskinz All Weather hanskar
11.990kr
Vörunúmer: 1210007700
Vatns- og vindheldnir hanskar frá Sealskinz sem anda jafnframt mjög vel. Vel einangraðir hanskar sem eru léttir og þægilegir. Enginn saumur er í lófanum til að minnka ertingu og núning sem gefur betra grip en ella . Virka vel á snjallsíma en hluti af þumlinum er með suede efni til að þurrka af ýmiss konar skjám t.d. til þess að þurrka af snjallsímum. Heppilegir allt árið um kring þökk sé 100% vatnsheldni, góðri vindvörn og hlýju. Hentugir í alls kyns útiveru hvernig sem viðrar.
- 100% vatnsheldir
- Góð vindvörn og einangrun
- Engir saumar í lófa til að minnka núning
- Gott grip
- Virka vel með snertiskjá
- Efni á þumli til að þurrka af skjám.