Rapida EVO GTX
24.990kr
Vörunúmer: 767063 Blue/Or
Stundum er sniðugt að eiga bara þægilega og flotta skó. Hvort sem það er til að ganga í, taka göngutúr um hverfið eða til nota dags daglega. Rapida Evo GTX eru sportlegir gönguskór sem henta vel í léttar göngur innanbæjar eða í láglendisgöngur utanbæjar. Vatnsheldir með GoreTex vatnsheldri filmu en anda jafnframt mjög vel. Vibram Cruise sólinn gefur gott grip og veitir líka góðan stuðning. Einfalt reimakerfi með auka 45° gripi á hliðunum fyrir betri festu.
- Efri partur: Rússkinn 1.4mm
- Goretex filma fyrir vatnsheldni
- Góð öndun
- Gott grip undir sóla
- Lýsing á fóðri: GORE-TEX® extended comfort (elastic)
- Ytri sóli: Vibram cruise
- Miðsóli: EVA
- Stífleiki: textile (extra flexible)
- Innlegg: Ortholite hybrid partially recycled
- Þyngd: 280gr
- Stærðir: 42 - 46,5
- Litur: Blue - Orange