Pelican 2130 Mini Flasher
3.990kr
Vörunúmer: 71707-01-100
Sniðugt blikkljós sem lítið fer fyrir en eykur sýnileika til muna. Tilvalið fyrir skokkara og hjólreiðafólk í myrkrinu, enda auðvelt að festa á fatnað. Einnig tilvalið fyrir köfun þar sem ljósið má fara undir vatnsyfirborð. Kveikt er á ljósinu með því að snúa því, sterkt og gott.
- Gott ljós sem eykur sýnileika í myrkri
- Tilvalið fyrir hjólreiðafólk, skokkara og þegar farið er út með hundinn.
- Auðvelt að kveikja á: Þú snýrð ljósinu
- Ending: Í allt að 100 klukkustundir
- Vatnshelt (IPX7)
- Stærð: 4,4 cm x 2,9 cm