PEAK Argon Hood Jacket dömu
39.990kr
Vörunúmer: G76394 ZOrange
Argon jakkinn kemur úr verðlaunalínu Peak Performance, en jakkinn einkennist af einstakri aðferð við fyllingu þar sem fyllingu er blásið inn í aðskilin svæði jakkans til að forðast saumsporslínur. Það gerir það að verkum að vindvörnin verður framúrskarandi. Jakkann má nota allan ársins hring, undir skel eða stakan. Gerður úr 100% endurunnum efnum og er með afburða öndun.
- Vindþolinn
- Vatnsfráhrindandi
- Tveir renndir vasar fyrir kaldar hendur
- Beint snið
- Hentar vel undir skel eða einn og sér
- Þyngd: 0.55kg
- Stillanleg hetta
- Hægt að þrengja í mittinu
- Hökuvörn
- Lykkja að aftanverðu svo hægt sé að hengja upp jakkann
- Einangrun: Gerviefni
- Efni: 100% endurunnið polyester