0
Hlutir Magn Verð

"NRS ATB kajakskór" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
NRS ATB kajakskór thumb NRS ATB kajakskór
NRS ATB kajakskór thumb NRS ATB kajakskór
NRS ATB kajakskór thumb NRS ATB kajakskór
NRS ATB kajakskór thumb NRS ATB kajakskór
NRS ATB kajakskór thumb NRS ATB kajakskór
NRS ATB kajakskór thumb NRS ATB kajakskór
NRS ATB kajakskór thumb NRS ATB kajakskór
NRS ATB kajakskór thumb NRS ATB kajakskór
NRS ATB kajakskór thumb NRS ATB kajakskór
NRS ATB kajakskór thumb NRS ATB kajakskór

NRS ATB kajakskór

14.990kr

Vörunúmer: 30029.01

 
stærð
- +

NRS ATB blautskórnir eru bæði þolmiklir og traustir ásamt því að vera einfaldir og hlýir, eins og blautskór þurfa að vera.
Gúmmísólinn gefur framúrskarandi gott grip bæði í sjó og á landi og hentar breytilegu undirlagi vel (all-terrain), auk þess sem skórnir vernda fætur vel og veita þeim góðan stuðning. Mikil þægindi liggja í 5mm þykku neoprene efninu og 7mm þykkt innleggið styður vel við fótinn eftir þörfum hverju sinni. 
YKK® ökkla rennilás er á skónum sem gefur gott aðgengi í skóna, sem auðveldar til muna að smeygja sér í skóna. Ofarlega við rennilásinn liggur lítill strappi sem leggst yfir rennilásinn þegar búið er að renna skónum upp, sem varnar því að það rennist frá.
Þegar rennilásinn er opinn er neoprene efni að innanverðu, sem varnar því að t.d. sokkur á þurrgalla fari í rennilásinn. 
Á utanverðum hælnum er lítið hak sem gefur grip og auðveldar til muna að fara úr skónum. 
Yfir ristina liggur breiður strappi sem hægt er að þrengja og festa niður með frönskum rennilás, sem gefur enn betri stuðning yfir ristina. Mjög góð styrking er við hæl, yfir rist og tásvæði. 
NRS ATB blautskórnir eru í senn vandaðir og þolmiklir og henta vel fyrir kajak- og vatnasportið!

  • Góður YKK rennilás á hlið
  • Efni: 5mm neoprene
  • 7mm þykkt innlegg sem gefur góðan stuðning
  • Stillanlegt band yfir rist
  • Styrking við hæl og tá
  • Þolmiklir
  • Gott grip á botni