K2 Mindbender 89Ti 2023
Vörunúmer: 10G0103.101.1

Ekki nægilegur snjór fyrir svigskíði? Ekki málið, skelltu þér utanbrautar Mindbender skíðin þar til næsta snjókoma skellur á og þá ferðu einnig á þeim í brautina, tvær flugur í einu höggi eins og þeir segja. Styrkt með Titanal á ákveðnum svæðum, með All-Terrain Rocker og breiðara mitti gerir þau frábær í miklum snjó utanbrautar jafnt og að bruna niður troðnu brekkurnar. Mindbender eru með þeim bestu á markaðinum, skelltu þér á skíðin sem komu K2 á kortið aftur.
Uppbygging
Skíði með All-Terrain Rocker eru með litla hækkun til framendans svo þau henti betur við fjölbreyttar aðstæður. Örlítil hækkun að aftan fyrir aukna stjórn í breytilegum snjó.
TI Spyne: Titanal blandan, sérstaklega þróuð fyrir K2 touring skíði, stóreykur fyrirsjáanleika og dempun á léttum koltrefja botni og á sama tíma eykur hún stöðugleika og grip á brúnunum.
- Stærðir: 156, 163, 170 cm
- All-Terrain Rocker
- Beygjuradíus: 15.4m @176
- Kjarni: Aspen og Maple kjarni
- Uppbygging: Titanal Y Beam
- Mál: 121 - 88 - 109