0
Hlutir Magn Verð

"K2 Disruption MTi 2023" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
K2 Disruption MTi 2023 thumb K2 Disruption MTi 2023
K2 Disruption MTi 2023 thumb K2 Disruption MTi 2023
K2 Disruption MTi 2023 thumb K2 Disruption MTi 2023
K2 Disruption MTi 2023 thumb K2 Disruption MTi 2023
K2 Disruption MTi 2023 thumb K2 Disruption MTi 2023
K2 Disruption MTi 2023 thumb K2 Disruption MTi 2023

K2 Disruption MTi 2023

119.990kr

Vörunúmer: 10G0001.252.1

 
K2
stærð
- +

Vönduð og gæða svigskíði fyrir vanan skíðamann sem hefur þörf fyrir hraða. Gott grip, stöðugleiki og einstök dempun einkenna skíðin sem skila ótrúlegri frammistöðu og virkni til jafnvel reyndustu skíðamanna og gefur þeim kost á að ýta enn meira á mörkin. Þrátt fyrir að vera kolefnabyggð þá eru skíðin létt og auðveld í stjórn. Þegar þú vilt fá tilfinninguna að þú sért á keppnisskíðum með allri frammistöðunni og áherslunum sem fylgir því. Verð með bindingum.

Uppbygging:

Titanal I-Beam: gefur meiri stöðugleika og nákvæmni í gegnum rennslið, sökum auka styrkingar sem liggur í miðju skíðanna og nær frá framenda til bakenda.

Skíði með Speed Rocker eru með lága enn stutta hækkun á framendanum og spennu (e: camber) í miðjunni. Beygjurnar verða því áreynsluminni, nákvæmnari og þú færð meiri stöðugleika í hörðum snjó. 

Dark Matter Damping 
Kemur í veg fyrir titring og þar af leiðandi mun betri stjórn í beygjum á miklum hraða (more edge control). Meiri stöðugleiki gefur aukið sjálftraust.. 

  • Stærð: 165, 170, 175, 180
  • Speed Rocker
  • Beygjuradíus: 18.1m @ 175
  • Kjarni: Maple/Aspen
  • Mál: 118 - 74 – 104