0
Hlutir Magn Verð

"K2 Disruption 76 dömu 2023" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
K2 Disruption 76 dömu 2023 thumb K2 Disruption 76 dömu 2023
K2 Disruption 76 dömu 2023 thumb K2 Disruption 76 dömu 2023
K2 Disruption 76 dömu 2023 thumb K2 Disruption 76 dömu 2023
K2 Disruption 76 dömu 2023 thumb K2 Disruption 76 dömu 2023
K2 Disruption 76 dömu 2023 thumb K2 Disruption 76 dömu 2023
K2 Disruption 76 dömu 2023 thumb K2 Disruption 76 dömu 2023

K2 Disruption 76 dömu 2023

64.990kr

Vörunúmer: 10G0407.273.1

 
K2
stærð
- +

Létt og sveigjanleg millistíf skíði með mikla leikgleði. Flott skíði fyrir konur sem vilja bæta frammistöðu sína. Létt og stöðug með I-Beam uppbyggingu, Aspen kjarna og með örlitla hækkun að framan og aftan. Þetta gerir beygjurnar og snúningana þína áreynsluminni og skíðin vinna betur með þér. Verð með bindingum.

I-beam uppbygging gefur meiri stöðugleika og nákvæmni í gegnum rennslið, þökk sé auka styrkingu sem liggur í miðju skíðanna og nær frá framenda til bakenda.

Skíði með Catch Free Rocker eru með örlitla hækkun að framan og aftan fyrir áreynslulitlar beygjur og snúninga. 

  • Fyrir byrjenda og meðal vana skíðakonu
  • Stærð: 142, 149, 156
  • Catch Free Rocker
  • Beygjuradíus: 11,8m @ 156
  • Kjarni: Aspen light
  • Mál: 126 - 76 – 110
  • Hybritech

Frá árinu 2002 hefur K2 styrkt baráttuna gegn brjóstakrabbameini, því má sjá bleiku slaufuna á kvenlínunni þeirra.