0
Hlutir Magn Verð

"Grivel Tech Machine" hefur verið sett í körfuna þína.

Skoða körfu
Grivel Tech Machine thumb Grivel Tech Machine
Grivel Tech Machine thumb Grivel Tech Machine

Grivel Tech Machine

47.990kr

Vörunúmer: PIMACTEC

 
Grivel
Uppselt

Fáðu tölvupóst þegar varan er komin aftur á lager

49 cm löng ísexi frá GRIVEL sérstaklega hönnuð með ísklifur og klettaklifur (dry tooling) í huga. Skaftið er bogið sem auðveldar klifur í bratta. Gat er á hausnum og neðst á handfangi. Gúmmíkanntur er neðst á skaftinu, sem gefur gott grip. Sterk ísexi sem gefur góða sveiflu.  

  • Lengd: 49 cm
  • Þyngd: 635 gr
  • Blað: Hitaþrykkt (hot forged)
  • Auka grip er á skaftinu
  • Skaftið er bogið til þess að auðvelda þér sveifluna
  • Sterk og vönduð
  • Gat er neðst á skafti, hægt að festa karabínu/spotta 
  • Sérstaklega endingargóð og kröftug ísexi